Fara í efni
Fundur um verkefnið Taste North Iceland

Fundur um verkefnið Taste North Iceland

Miðvikudaginn 14. apríl verður haldinn opinn fundur um verkefnið Taste North Iceland, þar sem farið verður yfir markmið og tilgang verkefnisins.
Vetur: Snjósleðaferð og gönguskíði í Mývatnssveit

Vetur: Snjósleðaferð og gönguskíði í Mývatnssveit

Júlli er í vetrarparadísinni við Mývatn og skellir sér í snjósleðaferð.
Vetur: Þyrluskíði og heit böð í fjörunni

Vetur: Þyrluskíði og heit böð í fjörunni

Júlli er á Tröllaskaga og byrjar daginn á Siglufirði.
Vetur: Skagaströnd, Glaumbær, Tindastóll og Borgarsandur

Vetur: Skagaströnd, Glaumbær, Tindastóll og Borgarsandur

Júlli leiðsögumaður vaknar hress og ferskur á Skagaströnd, en þaðan heldur hann til Skagafjarðar.
Vetur: Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn

Vetur: Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn

Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður.
Vetur: Kolugljúfur, hestamennska og matur úr héraði

Vetur: Kolugljúfur, hestamennska og matur úr héraði

Júlli leiðsögumaður er farinn aftur af stað, til að upplifa vetrarferðalag um Norðurland. Hið magnaða Kolugljúfur kemur hér við sögu, hestamennska og matur úr héraði á Blönduósi.
Upptaka frá fundi um flugmál

Upptaka frá fundi um flugmál

Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér má horfa á upptökuna.
Komdu norður á gönguskíði!

Komdu norður á gönguskíði!

Gönguskíði hafa notið sífellt vaxandi vinsælda síðustu ár og í dag má segja að þetta sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Þau henta öllum og á Norðurlandi má finna gönguskíðaspor og brautir fyrir öll getustig
Topp tíu: Fjölskyldan á ferðalagi

Topp tíu: Fjölskyldan á ferðalagi

Norðurland er fyrir alla fjölskylduna. Það getur verið krefjandi að ferðast um með börn á mismunandi aldri en á Norðurlandi ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og prófað nýja afþreyingu.
Fundur um flugmál á Norðurlandi

Fundur um flugmál á Norðurlandi

Markaðsstofa Norðurlands heldur fund um flugmál á Norðurlandi þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10:00 – 11:45. Á fundinum verður farið yfir niðurstöður greiningar á erlendum mörkuðum m.t.t. heimsókna til Norðurlands, kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var á heimamarkaði og staðan tekin á uppbyggingu á Akureyrarflugvelli.
Samantekt frá vinnustofu og fundi

Samantekt frá vinnustofu og fundi

Fundurinn „Íslendingar stefna norður“ var haldinn á miðvikudaginn síðastliðinn, en hann fór fram á fjarfundarforritinu Zoom. Góð mæting var á fundinn og sömuleiðis voru bæði þátttaka og umræður í vinnustofum í kjölfar fyrirlestra með besta móti.
Vetrarævintýri á Norðurlandi

Vetrarævintýri á Norðurlandi

Á veturna breytist landið úr grænum og gróðursælum svæðum yfir í snæviþakin svæði og frosna fossa. Að upplifa Norðurland í vetrarbúningnum er mikið ævintýri fyrir alla fjölskylduna